Gylfi tjáir sig opinberlega í fyrsta sinn í tvö ár: „Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 14:37 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið 78 landsleiki og skorað 25 mörk. vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson kveðst ánægður að vera genginn í raðir Lyngby. Þetta kemur fram í viðtali við hann á heimasíðu Lyngby. Það er í fyrsta sinn sem hann tjáir sig opinberlega í tvö ár, eða frá því hann var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby. Danski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby.
Danski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira