Septemberspá Siggu Kling: Æfingin skapar meistarann Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn. Þín magnaða pláneta mars, gefur þér allan þann kraft sem þú þarft til að vera duglegur á öllum sviðum. Oft köllum við plánetuna Mars rauðu plánetuna, og það er eldsorkan sem mun fylgja þér út haustið. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira