Tvær konur til viðbótar saka Antony um ofbeldi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2023 09:01 Antony er í vandræðum. getty/Shaun Botterill Tvær konur til viðbótar hafa sakað Antony, leikmann Manchester United, um að hafa beitt sig ofbeldi. Fyrrverandi kærasta Antonys, Gabriela Cavallin, hefur þegar sakað hann um ofbeldi. Lögreglan í Sao Paulo og Manchester eru með málið til rannsóknar. Antony hafnar sök. Í gær stigu tvær konur til viðbótar fram og sökuðu Antony um að hafa beitt sig ofbeldi. Laganeminn Rayssa de Freitas sagði að hún hefði þurft á læknisaðstoð að halda eftir að Antony og kona ein réðust á hana í bíl leikmannsins eftir að þau yfirgáfu skemmtistað. Bankastarfsmaðurinn Ingrid Lana hefur svo sakað Antony um að hafa beitt sig ofbeldi í október síðastliðnum. „Hann reyndi að stunda kynlíf með mér en ég vildi það ekki. Hann ýtti mér þannig ég skall með höfuðið í vegg,“ sagði Lana. United sendi á miðvikudaginn frá sér yfirlýsingu um að félagið væri meðvitað um ásakanirnar á hendur Antony og tæki málið alvarlega. Cavallin hefur hins vegar sakað United um að hafa hylmt yfir með Antony. Lögmenn Cavallins vilja meina að stuðningsfulltrúi leikmanna United, sem var kallaður til eftir að Antony réðist á Cavallin, hafi kallað eftir lækni félagsins til að koma í veg fyrir að hún leitaði sjálf á spítala sem hefði getað vakið upp grunsemdir. Fyrr í vikunni var Antony tekinn út úr brasilíska landsliðshópnum vegna ásakana um ofbeldið sem hann á að hafa beitt Cavallin. United keypti Antony frá Ajax fyrir rúmlega áttatíu milljónir punda í fyrra. Hann hefur leikið 48 leiki fyrir United og skorað átta mörk. Enski boltinn Heimilisofbeldi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Fyrrverandi kærasta Antonys, Gabriela Cavallin, hefur þegar sakað hann um ofbeldi. Lögreglan í Sao Paulo og Manchester eru með málið til rannsóknar. Antony hafnar sök. Í gær stigu tvær konur til viðbótar fram og sökuðu Antony um að hafa beitt sig ofbeldi. Laganeminn Rayssa de Freitas sagði að hún hefði þurft á læknisaðstoð að halda eftir að Antony og kona ein réðust á hana í bíl leikmannsins eftir að þau yfirgáfu skemmtistað. Bankastarfsmaðurinn Ingrid Lana hefur svo sakað Antony um að hafa beitt sig ofbeldi í október síðastliðnum. „Hann reyndi að stunda kynlíf með mér en ég vildi það ekki. Hann ýtti mér þannig ég skall með höfuðið í vegg,“ sagði Lana. United sendi á miðvikudaginn frá sér yfirlýsingu um að félagið væri meðvitað um ásakanirnar á hendur Antony og tæki málið alvarlega. Cavallin hefur hins vegar sakað United um að hafa hylmt yfir með Antony. Lögmenn Cavallins vilja meina að stuðningsfulltrúi leikmanna United, sem var kallaður til eftir að Antony réðist á Cavallin, hafi kallað eftir lækni félagsins til að koma í veg fyrir að hún leitaði sjálf á spítala sem hefði getað vakið upp grunsemdir. Fyrr í vikunni var Antony tekinn út úr brasilíska landsliðshópnum vegna ásakana um ofbeldið sem hann á að hafa beitt Cavallin. United keypti Antony frá Ajax fyrir rúmlega áttatíu milljónir punda í fyrra. Hann hefur leikið 48 leiki fyrir United og skorað átta mörk.
Enski boltinn Heimilisofbeldi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn