Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2023 20:39 Tólfan var mætta að vanda á Laugardalsvöllinn. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira