„Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2023 10:30 Lillý Valgerður fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 í byrjun október. Þættirnir Hliðarlínan. Þættirnir Hliðarlínan með fréttakonunni Lillý Valgerði Pétursdóttur verða á dagskrá á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir verða frumsýndir í byrjun næsta mánaðar og fjalla þeir um börn í íþróttum, og kannski ekki síst foreldra barna í íþróttum. Sindri Sindrason hitti Lillý á Víkingsvellinum í Fossvoginum og spjallaði við hana um þættina í Íslandi í dag á Stöð 2. „Á öllum stigum, þegar þú talar við börnin þá er svarið við spurningunni af hverju þau eru í þessu, þá er svarið. Það eru vinirnir og félagsskapurinn. Það segir enginn, ég er í þessu til að vinna leik,“ segir Lillý og heldur áfram. „Við foreldrarnir eru stundum bara að taka þetta af börnunum með því að öskra þannig að þau vilji ekki vera með. Þetta er þeirra leikur.“ Lillý hefur verið eins og fluga á vegg á krakkamótum sumarsins hér á landi og mögulega eiga einhverjir foreldrar eftir að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu og skammast sín. Hefur séð þetta á öllum mótum „Við erum að fara sýna foreldra sem voru á mótum annað hvort í fyrra eða í sumar. Þetta fólk veit ekki af því að það var myndað. Við erum ekki að blörra andlitin því þetta eru ekki alveg þannig atvik, að þau séu svo hræðileg að þér finnist þess þurfa. Við erum að taka almenna hegðun foreldra, sem er svolítil aggresíf sem ég hef séð á öllum mótum,“ segir Lillý sem hefur fengið leyfi allra mótshaldara til að sinna verkefninu. „Við erum í almannarými og pössum upp á að það að fylgja öllu sem þarf að fylgja. En það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt,“ segir Lillý. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að horfa á innslag Íslands í dag í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt Ísland í dag Íþróttir barna Hliðarlínan Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Þættirnir verða frumsýndir í byrjun næsta mánaðar og fjalla þeir um börn í íþróttum, og kannski ekki síst foreldra barna í íþróttum. Sindri Sindrason hitti Lillý á Víkingsvellinum í Fossvoginum og spjallaði við hana um þættina í Íslandi í dag á Stöð 2. „Á öllum stigum, þegar þú talar við börnin þá er svarið við spurningunni af hverju þau eru í þessu, þá er svarið. Það eru vinirnir og félagsskapurinn. Það segir enginn, ég er í þessu til að vinna leik,“ segir Lillý og heldur áfram. „Við foreldrarnir eru stundum bara að taka þetta af börnunum með því að öskra þannig að þau vilji ekki vera með. Þetta er þeirra leikur.“ Lillý hefur verið eins og fluga á vegg á krakkamótum sumarsins hér á landi og mögulega eiga einhverjir foreldrar eftir að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu og skammast sín. Hefur séð þetta á öllum mótum „Við erum að fara sýna foreldra sem voru á mótum annað hvort í fyrra eða í sumar. Þetta fólk veit ekki af því að það var myndað. Við erum ekki að blörra andlitin því þetta eru ekki alveg þannig atvik, að þau séu svo hræðileg að þér finnist þess þurfa. Við erum að taka almenna hegðun foreldra, sem er svolítil aggresíf sem ég hef séð á öllum mótum,“ segir Lillý sem hefur fengið leyfi allra mótshaldara til að sinna verkefninu. „Við erum í almannarými og pössum upp á að það að fylgja öllu sem þarf að fylgja. En það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt,“ segir Lillý. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að horfa á innslag Íslands í dag í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt
Ísland í dag Íþróttir barna Hliðarlínan Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira