Hljóðbrot af samskiptunum sem ollu því að mark Diaz var dæmt af gert opinbert Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 19:25 Luis Diaz var eðlilega steinhissa þegar mark hans gegn Tottenham um síðustu helgi fékk ekki að standa. Ryan Pierse/Getty Images Ensku dómarasamtökin PGMOL hafa gert hljóðbrot af samskiptum dómara og VAR-dómara leiks Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór um síðustu helgi. Það voru heimamenn í Tottenham sem höfðu betur í leiknum, 2-1, eftir sjálfsmark í uppbótartíma, en ekki er hægt að segja að sigurinn hafi verið óumdeildur. Curtis Jones fékk að líta beint rautt spjald í liði Liverpool eftir aðeins um 25 mínútna leik, en þrátt fyrir að vera manni færri virtust gestirnir frá Bítlaborginni vera að taka forystunna stuttu síðar þegar Luis Diaz kom boltanum í netið eftir stungusendingu frá Mohamed Salah. Hins vegar var markið dæmt af vegna rangstöðu við litla hrifningu gestanna frá Liverpool. Atvikið var svo skoðað í VAR-herberginu og þar virtist það vera nokkuð augljóst að Diaz var vissulega ekki rangstæður þegar sendingin frá Salah kom. Þrátt fyrir það var rangstöðudómurinn látinn standa og eftir að hafa misst annan mann af velli með rautt spjald mátti Liverpool þola 2-1 tap eftir sjálfsmark frá Joel Matip í uppbótartíma síðari hálfleiks. PGMOL can confirm that we have carried out a review into the circumstances which led to the Luis Diaz goal being incorrectly disallowed for offside in the Premier League match between Tottenham Hotspur FC and Liverpool FC.Full statement and the audio between the on-field team… pic.twitter.com/j1YKK1gAzH— PGMOL (@FA_PGMOL) October 3, 2023 Ensku dómarasamtökin PGMOL viðurkenndu mistök strax eftir leik og þeir Simon Hooper, dómari leiksins, og Darren England, VAR-dómari, hafa verið settir í kælingu eftir mistökin. Nú hafa samtökin birt hljóðupptöku af samskiptum dómarateymisins á meðan leik stóð. Þar má heyra að um misskilning milli manna var að ræða þar sem Darren England í VAR-herberginu hélt að dómarateymið á vellinum hefði dæmt mark. Dómararnir á vellinum dæmdu hins vegar rangstöðu og leyfðu leikmönnum Tottenham því að taka aukaspyrnuna þegar þeir fengu skilaboð um það að búið væri að skoða atvikið og að dómurinn á vellinum myndi standa. Samskipti dómaranna má hlusta á með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. 3. október 2023 09:31 Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2. október 2023 13:00 Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. 2. október 2023 09:01 Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. 1. október 2023 11:33 VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. 1. október 2023 10:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Það voru heimamenn í Tottenham sem höfðu betur í leiknum, 2-1, eftir sjálfsmark í uppbótartíma, en ekki er hægt að segja að sigurinn hafi verið óumdeildur. Curtis Jones fékk að líta beint rautt spjald í liði Liverpool eftir aðeins um 25 mínútna leik, en þrátt fyrir að vera manni færri virtust gestirnir frá Bítlaborginni vera að taka forystunna stuttu síðar þegar Luis Diaz kom boltanum í netið eftir stungusendingu frá Mohamed Salah. Hins vegar var markið dæmt af vegna rangstöðu við litla hrifningu gestanna frá Liverpool. Atvikið var svo skoðað í VAR-herberginu og þar virtist það vera nokkuð augljóst að Diaz var vissulega ekki rangstæður þegar sendingin frá Salah kom. Þrátt fyrir það var rangstöðudómurinn látinn standa og eftir að hafa misst annan mann af velli með rautt spjald mátti Liverpool þola 2-1 tap eftir sjálfsmark frá Joel Matip í uppbótartíma síðari hálfleiks. PGMOL can confirm that we have carried out a review into the circumstances which led to the Luis Diaz goal being incorrectly disallowed for offside in the Premier League match between Tottenham Hotspur FC and Liverpool FC.Full statement and the audio between the on-field team… pic.twitter.com/j1YKK1gAzH— PGMOL (@FA_PGMOL) October 3, 2023 Ensku dómarasamtökin PGMOL viðurkenndu mistök strax eftir leik og þeir Simon Hooper, dómari leiksins, og Darren England, VAR-dómari, hafa verið settir í kælingu eftir mistökin. Nú hafa samtökin birt hljóðupptöku af samskiptum dómarateymisins á meðan leik stóð. Þar má heyra að um misskilning milli manna var að ræða þar sem Darren England í VAR-herberginu hélt að dómarateymið á vellinum hefði dæmt mark. Dómararnir á vellinum dæmdu hins vegar rangstöðu og leyfðu leikmönnum Tottenham því að taka aukaspyrnuna þegar þeir fengu skilaboð um það að búið væri að skoða atvikið og að dómurinn á vellinum myndi standa. Samskipti dómaranna má hlusta á með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. 3. október 2023 09:31 Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2. október 2023 13:00 Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. 2. október 2023 09:01 Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. 1. október 2023 11:33 VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. 1. október 2023 10:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. 3. október 2023 09:31
Eiginkona Jota kallar dómarana trúða Rute Cardoso, eiginkona Liverpool-mannsins Diogos Jota, var langt frá því að vera sátt við dómgæsluna í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 2. október 2023 13:00
Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. 2. október 2023 09:01
Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. 1. október 2023 11:33
VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. 1. október 2023 10:00