Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira