Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó að þú eigir það til að vera svo búinn á því og þreyttur þá ertu ofsalega fljótur að vinna upp orkuna. Það er að breytast hjá þér áhugasvið. Það getur verið tengt vinnu eða áhugamáli og þú ert að bæta við og jafnvel að missa áhuga á öðru á sama tíma. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira