Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 23:31 Vitnisburður Jenni Hermoso, sem tekinn var upp í síðasta mánuði, var spilaður á spænskri útvarpsstöð í dag. Noemi Llamas/Eurasia Sport Images/Getty Images Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira