Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 17:01 Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/getty Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti