„Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. október 2023 07:01 Bassi Maraj er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið gjörbreyttist hjá Bassa þegar hann samþykkti að vera með í einum þætti af Æði. Nú eru seríurnar orðnar fimm og hefur Bassi verið í öllum þáttum. Í Einkalífinu ræðir Bassi um ferilinn, að koma út úr skápnum, ást sína á eldri borgurum og hundum, að leita stöðugt í grínið, óþægilega athygli, föðurmissinn og fleira. Hér má sjá viðtalið við Bassa í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Bassi Maraj „Þér mun líða betur, þú ert hommi“ „Ég hef eiginlega alltaf verið frekar mikill karakter, ég er alveg hommatrúður. Ég pæli líka voðalega lítið í því hvað öðrum finnst, stundum of lítið. En það er alveg mjög frelsandi.“ Bassi kom út úr skápnum á unglingsaldri, fyrir tæpum áratugi síðan. „Ég var ógeðslega gay alltaf en ég vissi það aldrei. Ég hélt að ég væri bara gagnkynhneigður maður. Svo hef ég alltaf verið með mjög skræka rödd, ég var eins og Mikki mús þegar ég var barn.“ Bassi segir að mamma hans hafi vitað það langt á undan honum að hann væri hinsegin. „Það endaði á því að mamma mín varð semí reið. Hún sagði bara: „Segðu mér það bara. Þér mun líða betur. Þú ert hommi!“ Og hún byrjaði að segja fólki það áður en að ég sagði fólki. Það var alveg mjög næs. Svo sagði ég henni það og hún bara: Ég vissi það! Ég var ekkert í mikilli flækju með þetta. Það var mjög þægilegt að koma út.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Í hettupeysu á ströndinni Bassi er óhræddur við að vera hann sjálfur og segist lítið hafa lent í því að verða fyrir aðkasti hér heima fyrir kynhneigð sína. Það sé þó öðruvísi þegar hann er á ferðalagi, þar þori hann ekki að taka neina sénsa. „Í útlöndum er ég a straight man. Ég er bara í hettupeysu á ströndinni og það er enginn að fara að abbast upp á mig. Ég er ekki að fara að fá sýru í andlitið út af því að ég er hommi.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Þegar Bassi hefur verið á ferðalagi með Æði vinum sínum Patreki Jaime (Patta) og Binna Glee líti hann sjálfur alltaf mest út fyrir að vera gagnkynhneigður. Hann hafi þó stundum áhyggjur af vinum sínum. „Ég er alltaf bara: Patti þú getur ekkert verið að fara svona út! Þá verður þú bara drepinn! Ég vil bara ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi.“ Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01 Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Sjá meira
Lífið gjörbreyttist hjá Bassa þegar hann samþykkti að vera með í einum þætti af Æði. Nú eru seríurnar orðnar fimm og hefur Bassi verið í öllum þáttum. Í Einkalífinu ræðir Bassi um ferilinn, að koma út úr skápnum, ást sína á eldri borgurum og hundum, að leita stöðugt í grínið, óþægilega athygli, föðurmissinn og fleira. Hér má sjá viðtalið við Bassa í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Bassi Maraj „Þér mun líða betur, þú ert hommi“ „Ég hef eiginlega alltaf verið frekar mikill karakter, ég er alveg hommatrúður. Ég pæli líka voðalega lítið í því hvað öðrum finnst, stundum of lítið. En það er alveg mjög frelsandi.“ Bassi kom út úr skápnum á unglingsaldri, fyrir tæpum áratugi síðan. „Ég var ógeðslega gay alltaf en ég vissi það aldrei. Ég hélt að ég væri bara gagnkynhneigður maður. Svo hef ég alltaf verið með mjög skræka rödd, ég var eins og Mikki mús þegar ég var barn.“ Bassi segir að mamma hans hafi vitað það langt á undan honum að hann væri hinsegin. „Það endaði á því að mamma mín varð semí reið. Hún sagði bara: „Segðu mér það bara. Þér mun líða betur. Þú ert hommi!“ Og hún byrjaði að segja fólki það áður en að ég sagði fólki. Það var alveg mjög næs. Svo sagði ég henni það og hún bara: Ég vissi það! Ég var ekkert í mikilli flækju með þetta. Það var mjög þægilegt að koma út.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Í hettupeysu á ströndinni Bassi er óhræddur við að vera hann sjálfur og segist lítið hafa lent í því að verða fyrir aðkasti hér heima fyrir kynhneigð sína. Það sé þó öðruvísi þegar hann er á ferðalagi, þar þori hann ekki að taka neina sénsa. „Í útlöndum er ég a straight man. Ég er bara í hettupeysu á ströndinni og það er enginn að fara að abbast upp á mig. Ég er ekki að fara að fá sýru í andlitið út af því að ég er hommi.“ View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Þegar Bassi hefur verið á ferðalagi með Æði vinum sínum Patreki Jaime (Patta) og Binna Glee líti hann sjálfur alltaf mest út fyrir að vera gagnkynhneigður. Hann hafi þó stundum áhyggjur af vinum sínum. „Ég er alltaf bara: Patti þú getur ekkert verið að fara svona út! Þá verður þú bara drepinn! Ég vil bara ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi.“
Einkalífið Hinsegin Ástin og lífið Tengdar fréttir Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01 Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00 „Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Sjá meira
Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. 12. október 2023 07:01
Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. 5. október 2023 07:00
„Slétt sama hvað fólki finnst um mig“ Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu en þáttinn má sjá í heild sinni hér í pistlinum. 28. september 2023 07:01