Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 07:31 Luis Diaz bíður eftir fréttir af föður sínum í Kólumbíu. AP/Jon Super Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz. Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz.
Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18