Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur og FH-ingar í dauðafæri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:16 Tveir leikir fara fram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti
Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti