Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina í gær og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Samsett Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig) Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig)
Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24