„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 14:00 Fabio Grosso skarst illa á andliti. L'Équipe Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official) Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official)
Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Sjá meira
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00