Nóvemberspá Siggu Kling: Ástarkrafturinn keyrir þig áfram Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn, það er spenna í kringum þig. Þú átt það til að hugsa, þetta er streita og stress og vesen! En um leið og þú skiptir út þeim orðum og segir þetta er spennandi og ég get þetta þá verður útkoman ólýsanleg. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira