Nóvemberspá Siggu Kling: Allt mun breytast mjög snögglega Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:34 Elsku tvíburinn minn, Þú ert búinn að vera þannig hugsandi að þér finnst eins og þú þurfir að fá staðfestingar á því hversu hæfileikaríkur og heillandi þú ert. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira