Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 15:50 Um hundrað manns mættu til að hlusta á Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend
Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira