Rannsaka hvort Tonali hafi brotið veðmálareglur eftir að hann fór til Newcastle Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2023 17:45 Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Sandro Tonali hafi haldið áfram að brjóta veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá AC Milan. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, rannsakar nú hvort Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, hafi brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir liðsins frá AC Milan í sumar. Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Tonali gekk í raðir Newcastle frá AC Milan í sumar og hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir enska úrvalsdeildarfélagið þegar hann var fundinn sekur um brot á veðmálareglum og í kjlfarið dæmdur í tíu mánaða bann frá knattspyrnuiðkun af ítalska knattspyrnusambandinu. Stuttu síðar var bannið svo staðfest af FIFA og Tonali mun því ekki leika með Newcastle á ný fyrr en á næsta tímabili. Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú hvort Tonali hafi einnig brotið veðmálareglur eftir að hann gekk í raðir Newcastle frá ítalska stórveldinu, en Newcastle greiddi um 55 milljónir punda fyrir leikmanninn í júlí á þessu ári. Þá segir Dan Ashworth, yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcaslte, að félagið geti ekki gert sér grein fyrir því að svo stöddu hvort forráðamenn AC Milan hafi vitað af brotum Tonali þegar hann var keyptur í sumar. „Það er erfitt fyrir mig að fara út í það hvað önnur félög vita og vita ekki,“ sagði Ashworth í samtali við BBC. „Það eina sem við getum gert er að skoða okkar eigin rannsókn á málinu innanhúss. Þetta er mjög erfið spurning fyrir mig því ég einfaldlega veit það ekki.“ „Þetta kom okkur auðvitað í opna skjöldu og við vorum mjög hissa. Að eiga við þetta er nýtt fyrir okkur öllum. Þetta kom upp úr þurru.“ Þá hefur BBC einnig sent fyrirspurn til forráðamanna AC Milan þar sem þeir eru spurðir út í það hvort þeir hafi vitað af brotum leikmannsins, en ekkert svar hefur borist.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn