Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. nóvember 2023 14:10 Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Ívar Brynjólfsson Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson
Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira