Segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við karlaliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2023 16:45 Sarina Wiegman hefur bæði gert Holland og England að Evrópumeisturum. getty/Naomi Baker Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir aðeins tímaspursmál hvenær kona tekur við atvinnumannaliði í karlaboltanum. „Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira
„Ég held að það gerist. Ég veit ekki hversu langan tíma það tekur en það verður gott. Það er aðeins tímaspursmál hvenær þetta gerist og það kemur með þróun leiksins,“ sagði Wiegman við BBC. „Konur eru alls staðar, þjóðhöfðingjar og háttsettar í viðskiptum. En jafnvægið milli karla og kvenna í hæstu stöðum ætti að vera aðeins betra. Í fótbolta erum við ekki vön að konur þjálfi karla á hæsta getustigi.“ Wiegman hefur náð framúrskarandi árangri með enska kvennalandsliðið og gerði það að Evrópumeisturum á EM í fyrra. Hún hefur meðal annars verið orðuð við karlalandslið Englands en kveðst ánægð í kvennaboltanum. „Hugurinn er ekki í karlaboltanum heldur kvennaboltanum og hvað við getum gert,“ sagði Wiegman. „Ég elska starfið mitt hjá enska knattspyrnusambandinu og landsliðinu. Þetta er hæsta stig. Ég vinn með heimsklassa leikmönnum, við bestu aðstæður og stuðning. Ég nýt þess í botn.“ Wiegman segir að leggja þurfi meira púður og fjármagn í kvennaboltann svo hann nálgist karlaboltann. Þá þurfi að skapa tækifæri fyrir konur í þjálfun til að fjölga þeim, til dæmis í ensku úrvalsdeildinni kvennamegin. Aðeins fimm af tólf liðum þar eru með kvenþjálfara.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Sjá meira