Máluðu sig í gulllit frá toppi til táar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 12:01 Hammarby stelpurnar fögnuðu vel í leikslok þegar langþráður meistaratitill var í höfn. @hammarbyfotboll Sænska fótboltaliðið Hammarby vann um helgina fyrsta meistaratitil félagsins í kvennaflokki og þann fyrsta hjá félaginu síðan karlaliðið varð meistari í fyrsta og eina skiptið árið 2001. Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Stuðningsmenn Hammarby þykja í hópi þeirra allra hörðustu í Svíþjóð og þeir fjölmenntu til að styðja á bak við stelpurnar sínar enda búnir að bíða mjög lengi eftir gullinu. Hammarby nýtti sér stuðninginn og tryggði sér titilinn með 2-0 sigri á Norrköping á útivelli. Þær fengu á endanum jafnmörg stig og Häcken en unnu titilinn á einu marki í markatölu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Madelen Janogy var hetja liðsins því hún skoraði bæði mörkin í sigrinum og skoraði líka eitt marka liðsins í mikilvægum 3-2 sigri í leiknum á undan sem var einmitt á móti Häcken. Í úrslitaleiknum um helgina skoraði hún sitt ellefta og tólfta deildarmark á tímabilinu og varð hún markahæsti leikmaður liðsins. Það fór því ekkert á milli mála að hetja meistaranna var umrædd Janogy sem hélt síðan upp á 28 ára afmælið sitt í gær. Sportbladet fékk Janogy í myndatöku eftir sigurinn og tók hún liðsfélaga sína Matilda Vinberg og Ellen Gibson með sér. Janogy og félagar hennar voru til í allt og þar á meðal að mála sig allar í gulllitum frá toppi til táar fyrir forsíðumynd blaðsins. Hér fyrir neðan má myndband frá þessari sérstöku myndatöku Sportbladet. Ef Instagram færslurnar birtast ekki þá er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira