Fyrsta tapið kom í Wales Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 20:00 Byrjunarlið Íslands. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leikinn enda íslenska U-21 landsliðið staði sig með prýði og unnið fyrstu tvo leiki sína. Byrjunarlið dagsins má sjá í myndinni hér að ofan en stillt var upp í 4-3-3 leikkerfi þar sem leikmenn voru í eftirfarandi stöðum: Markvörður: Adam Ingi Benediktsson Hægri bakvörður: Valgeir Valgeirsson Vinstri bakvörður: Ólafur Guðmundsson Miðverðir: Hlynur Freyr Karlsson og Logi Hrafn Róbertsson Miðjumenn: Davíð Snær Jóhannsson, Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson Hægri vængmaður: Ísak Andri Sigurgersson Vinstri vængmaður: Kristall Máni Ingason Framherji Hilmir Rafn Mikaelsson Það tók heimamenn tæpan hálftíma að skora það sem reyndist sigurmarkið. Joe Low með markið eftir undirbúning Thomas Davies. Kristall Máni fékk eina gula spjald Íslands í leiknum á 36. mínútu en staðan 1-0 Wales í vil í hálfleik. Joshua Tomas fékk rautt spjald eftir rúma klukkustund en íslenska liðinu tókst ekki að nýta sér liðsmuninn. Lokatölur í Wales 1-0 heimamönnum í vil. Leikurinn endar með sigri Wales.#fyririsland pic.twitter.com/76H6zHFp1p— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2023 Ísland er í 2. sæti riðilsins með sex stig að loknum þremur leikjum en Wales á toppnum með átta stig að loknum fjórum leikjum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira