Stórleik Reggístrákanna frestað vegna veðurs Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 09:30 Heimir og lærisveinar hans mæta Kanada síðar í dag. Vísir/Getty Leik Jamaíka og Kanada í útsláttarkeppni Þjóðadeildar Norður- og Mið Ameríku var frestað í nótt vegna veðuraðstæðna. Sigurvegari einvígisins tryggir sér sæti á Copa America næsta sumar. Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Jamaíkar unnu sinn riðil í A-deild Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Reggístrákarnir hans Heimis unnu þrjá af fjórum leikjum sínum og gerðu eitt jafntefli og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í nótt átti fyrri leikur Jamaíka og Kanada í því einvígi að fara fram. Veðuraðstæður komu hins vegar í veg fyrir að hægt væri að spila í nótt og hefur leiknum verið frestað þar til síðar í dag. CONCACAF is making an inspection of the pitch and are analysing the surface. The Match will not kick off at 7pm.— Official J.F.F (@jff_football) November 17, 2023 Í leikjunum tveimur gegn Kanadamönnum er sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar ekki einungis undir heldur einnig sæti í Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári. Hún verður haldin í Bandaríkjunum og taka sextán lið þátt þar. Sex þeirra koma frá Concafaf, Norður- og Mið-Ameríku. All patrons who bought tickets will be allowed to enter the Grandstand only. Those with scanned tickets will be given appropriate credit to enter. pic.twitter.com/jK1MFQmTRM— Official J.F.F (@jff_football) November 18, 2023 Leikurinn verður spilaður klukkan 15:30 í dag á Independence leikvellinum í Kingston. Síðari leikurinn verður leikinn aðfaranótt miðvikudags í Toronto.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira