Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. desember 2023 13:56 Jólalest Coca-Cola leggur af stað á morgun, laugardag klukkan 17:00 frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi. Getty Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni og á sér kæran sess í hugum margra. Í ár keyrir jólalestin sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 28. skipti á morgun, laugardaginn 9. desember. Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli. Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Ljósum prýdd lestin leggur af stað kl. 17:00 frá Stuðlahálsi, höfuðstöðvum Coca-Cola. Þaðan ferðast hún um helstu hverfi höfuðborgarinnar og nærsveita áður en hún snýr aftur upp á Stuðlaháls. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með Hjálparsveit Skáta.Aðsend Lestin stoppar stutt við Spöngina og við Minigarðinn í Skútuvogi. Þar eftir heldur hún leið sinni viðstöðulaust áfram gegnum höfuðborgarsvæðið. Jólalestin keyrir um í lögreglufylgd og með aðstoð Hjálparsveit Skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt lestinni, enda er hún miklu fallegri og öruggari í fjarlægð. Lestin leggur af stað frá höfuðstöðvum Coca-Cola að Stuðlahálsi.Aðsend Hægt er að fylgjast með staðsetningu lestarinnar í rauntíma á www.jolalestin.is. „Hátíðirnar nálgast“ Coca-Cola útbýr sérstakar jólaauglýsingar á hverju ári sem margar hverjar eiga sérstakan sess í hjörtum fólks og vekja upp ljúfar æskuminningar. Eldri lesendur kannast eflaust við klassíska klippu í spilaranum hér að neðan sem er um hálfrar aldar gömul. Jólaauglýsingin frá 1995, Holidays are coming, hóf göngu sína þegar fyrsta jólalestin keyrði af stað og hefur verið sýnd í sjónvarpinu á Íslandi ár hvert síðan þá. Jólaauglýsing Coca-Cola í ár minnir okkur á að hvert og eitt okkar getur verið jólasveinn með því að gleðja hvert annað, og að það eru litlu hlutir hátíðarinar sem skipta mestu máli.
Jól Tengdar fréttir Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. 10. desember 2022 14:54