Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 11:30 Victor Osimhen lætur grímuna ekki stoppa sig í því að skalla boltann Vísir/Getty Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira