Manchester City heimsmeistari félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:56 City menn fagna meðan Kyle Walker kyssir bikarinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01