Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:58 Albert Guðmundsson heldur áfram að sýna snilli sína í ítölsku úrvalsdeildinni. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan. Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan.
Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2
Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira