Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 16:10 Patrik Atlason og Bríet Ísis eru meðal vinsælustu tónlistarmanna Íslands um þessar mundir. Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Kviss Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi)
Kviss Tónlist Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira