Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 10:24 Auddi sagði að fengist hafi samþykki fjölskyldu Hemma en maðurinn átti sex börn og ekki náðist í þau öll. RÚV Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“ Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“
Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira