Tekur andlega vellíðan fram yfir skoðanir annarra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. janúar 2024 16:34 Ástrós leggur áherslu á andlega vellíðan á nýju ári. Áhrifavaldurinn og dansarinn Ástrós Traustadóttir hefur lagt línurnar fyrir árið með persónulegri markmiðasetningu. Hún birti lista á samfélagsmiðli sínum þar sem andleg vellíðan og persónulegar áskoranir eru í forgrunni. Nú þegar nýtt ár er gengið í garð strengja fjölmargir áramótaheit til þess að setja sér markmið og ná einbeitingu í sínum verkefnum og lífinu almennt. Ástrós leggur áherslu á andlega vellíðan og ætlar sér að rækta hana með því að hugleiða daglega, forðast neikvæða orku og vera meira í núinu. Sem áhrifavaldur má ætla að skoðanir annarra geti verið hluti af lífi þess. Og ætlar Ástrós sér að einblína minna á hvað öðrum finnst. Fjárhagslegt markmið Ástrósar er góð og gild regla, að leggja til hliðar og velja gæði frekar en magn. Síðast en ekki er svefninn á lista og mikilvægur fyrir góða andlega og líkamlega heilsu. Ástrós ætlar sér að fara að sofa ekki seinna en klukkan 22 og vakna þess í stað snemma. Hér má sjá lista Ástrós í heild sinni: Einblína minna á skoðanir annarra Bæta húðumhirðu Forðast neikvæða orku Ferðast Hugleiða daglega Fara að sofa klukkan 22. Gera lista to do lista, og fara eftir honum Velja gæði fram í yfir magn Fara út fyrir þægindarammann Leggja pening til hliðar Vera morgunmanneskja Vera meira í núinu Lesa bækur - skrolla samfélagsmiðla Skjáskot/Ástrós Trausta Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Í spilaranum hér að neðan má sjá brot úr þætti LXS þegar vinkonur Ástósar komu henni að óvöru með glæsilegu steypiboði. LXS Samfélagsmiðlar Áramót Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2023 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli þjóðþekktra landsmanna sem komu í heiminn á árinu 2023 og Vísir greindi frá. 29. desember 2023 07:00 Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01 „Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð strengja fjölmargir áramótaheit til þess að setja sér markmið og ná einbeitingu í sínum verkefnum og lífinu almennt. Ástrós leggur áherslu á andlega vellíðan og ætlar sér að rækta hana með því að hugleiða daglega, forðast neikvæða orku og vera meira í núinu. Sem áhrifavaldur má ætla að skoðanir annarra geti verið hluti af lífi þess. Og ætlar Ástrós sér að einblína minna á hvað öðrum finnst. Fjárhagslegt markmið Ástrósar er góð og gild regla, að leggja til hliðar og velja gæði frekar en magn. Síðast en ekki er svefninn á lista og mikilvægur fyrir góða andlega og líkamlega heilsu. Ástrós ætlar sér að fara að sofa ekki seinna en klukkan 22 og vakna þess í stað snemma. Hér má sjá lista Ástrós í heild sinni: Einblína minna á skoðanir annarra Bæta húðumhirðu Forðast neikvæða orku Ferðast Hugleiða daglega Fara að sofa klukkan 22. Gera lista to do lista, og fara eftir honum Velja gæði fram í yfir magn Fara út fyrir þægindarammann Leggja pening til hliðar Vera morgunmanneskja Vera meira í núinu Lesa bækur - skrolla samfélagsmiðla Skjáskot/Ástrós Trausta Ástrós er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum LXS og sem dansari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem báðir voru sýndir á Stöð 2. Í spilaranum hér að neðan má sjá brot úr þætti LXS þegar vinkonur Ástósar komu henni að óvöru með glæsilegu steypiboði.
LXS Samfélagsmiðlar Áramót Tengdar fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2023 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli þjóðþekktra landsmanna sem komu í heiminn á árinu 2023 og Vísir greindi frá. 29. desember 2023 07:00 Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01 „Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira
Frægir fjölguðu sér árið 2023 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli þjóðþekktra landsmanna sem komu í heiminn á árinu 2023 og Vísir greindi frá. 29. desember 2023 07:00
Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01
„Enn að kynnast nýjum líkama og því hvernig mér finnst best að klæða mig“ Samkvæmisdansarinn, raunveruleikastjarnan og ofur skvísan Ástrós Traustadóttir hefur farið í gegnum ýmis tímabil í tískunni. Í dag er hún nýbökuð móðir og sækir meira í jarðtóna liti en áður ásamt því að vanda vel valið á þeim flíkum sem hún fjárfestir í. Ástrós er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 8. apríl 2023 11:31