Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 14:00 Hér má sjá handboltavöllinn vera kominn inn í Merkur Spiel-Arena. Getty/Federico Gambarini Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Með því að færa handboltaleikina inn í Merkur Spiel-Arena þá er pláss fyrir 53 þúsund áhorfendur en með því verður sett nýtt heimsmet á handboltaleik. The stage for the handball event is almost set Can t wait to see Merkur Spiel-Arena hosting more than 50.000 handball fans #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/WtQyzl0Gvv— EHF EURO (@EHFEURO) January 7, 2024 Leikirnir sem fara fram á fótboltaleikvanginum í Düsseldorf eru báðir í A-riðlinum, fyrst leikur Frakklands og Norður-Makedóníu og svo leikur Þýskalands og Sviss strax á eftir. Leikirnir fara báðir fram á miðvikudagskvöldið. Síðustu dagar hafa farið í það að undirbúa Merkur Spiel-Arena höllina fyrir það að halda handboltaleik. Það þurfti ekki aðeins að stilla upp vellinum sjálfum heldur voru einnig færanlegar áhorfendastúkur settar upp í kringum völlinn. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku b-deildinni. Með því að hýsa þessa tvo leiki á EM í handbolta mun Merkur Spiel-Arena ná því að vera leikstaður fyrir tvö Evrópumót á sama árinu. Þjóðverjar halda einnig EM í fótbolta í sumar og þar fara fram fimm leikir. Einn af þeim gæti verið leikur hjá íslenska landsliðinu vinni strákarnir okkar umspilið sitt. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn