Karlmannleg kóngakaka í tilefni af krúnuskiptunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. janúar 2024 14:28 Friðrik tekur við dönsku krúnunni næstkomandi sunnudag. Í tilefni af krúnuskiptunum næstkomandi sunnudag hefur danska konditoríið La Glace bakað sérstaka Friðriksköku sem verður til sölu á meðan valdatíð Friðriks stendur yfir. Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál. Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Árið 1972 þegar Margrét Þórhildur Danadrottning tók við krúnunni var sérstök kaka bökuð henni til heiðurs, Margrétarkaka, sem hefur verið hluti af daglegu úrvali konditorísins í um það bil 52 ár. Fram kemur á Facebook-síðu La Glace að báðar kökurnar hafi verið bakaðar með hráefnum sem þoli ferð með pósti. Sú ákvörðun var tekin til að tryggja að allir Danir um land allt gætu fengið að smakka bita í tilefni af valdaskiptunum. Megin uppistaðan í Friðrikskökunni er marsípan, heslihnetupralín, saltkaramella, karamellutrufl, hjúpað dökku súkkulaði. Til að setja punktinn yfir i-ið er kakan toppuð með súkkulaðiplötu með gyllingu. Í frétt danska ríkissjónvarpsins kemur fram að kostir kökunnar séu þeir að hún sé karlmannleg, eins og því er lýst, og um leið glæsileg með frönsku ívafi. Eins og fram hefur komið tilkynnti Margrét Þórhildur Danadrottning öllum að óvörum í áramótaávarpi sínu að hún ætlaði sér að stíga til hliðar og afhenda syni sínum, Friðriki prins, krúnuna. Nákvæmlega 52 árum eftir krýningu hennar mun valdatíð hennar því taka enda. Það verður þann 14. janúar og hinn 55 ára gamli Friðrik mun taka við stjórnartaumunum. Krónprinsinn og verðandi konungur er fjögurra barna faðir. Hann hefur verið áberandi í umræðu um umhverfismál á síðustu árum og talar fjögur tungumál.
Danmörk Kökur og tertur Kóngafólk Bakarí Friðrik X Danakonungur Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01 Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Partýprinsinn sem verður Danakonungur „Ég mun afhenda syni mínum, Friðriki prins, krúnuna,“ sagði Margrét Þórhildur Danadrottning í áramótaávarpi sínu þar sem hún tilkynnti að hún ætlaði sér að stíga til hliðar. 6. janúar 2024 07:01
Myndir af Friðriki með Genovevu á Spáni vekja athygli Erlendir slúðurmiðlar hafa birt myndir þar sem fullyrt er að megi sjá Friðrik krónprins af Danmörku ganga götur Madríd borgar í för með mexíkönsku athafnakonunni Genovevu Casanova. Þá virðist hann einnig sjást yfirgefa hús hennar eftir fataskipti. 17. nóvember 2023 11:23
Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. 9. nóvember 2023 13:53