Haukur og Donni ekki með í dag Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2024 15:13 Bjarki Már Elísson verður í eldlínunni í dag. Hann var valinn maður leiksins gegn Serbíu á föstudaginn. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur ákveðið að hafa þá Hauk Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps í leiknum við Svartfjallaland sem hefst klukkan 17. Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira