Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:58 Sagiv Jehezkel er á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi. Getty/Jose Miguel Fernandez Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Dómsmálaráðherra Tyrklands hafði áður tilkynnti það að rannsókn væri farin af stað þar sem Jehezkel væri grunaður um hatursglæp. DHA: Antalyaspor un srailli futbolcusu Sagiv Jehezkel gol sevinci nedeniyle gözalt na al nd Jehezkel kadro d b rak lm ; Jehezkel hakk nda "halk kin ve dü manl a alenen tahrik etmek" suçundan soru turma ba lat lm t https://t.co/V89k8uIn5h— BBC News Türkçe (@bbcturkce) January 15, 2024 Ástæða þessa eru fagnaðarlæti Jehezkel um helgina. Jehezkel fagnaði marki fyrir Antalyaspor á móti Trabsponspor með umbúðir á vinstri úlnlið sínum. Þar stóð: „100 dagar. 07/10.“ Með þessu var leikmaðurinn að vísa til þess að það eru hundrað dagar síðan stríðið hófst með hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna. Síðan þá hafa Ísraelsmenn lagt Gasasvæðið í rúst með miklu manntjóni og algjörum hörmungum á svæðinu. „Ríkissaksóknarinn í Antalya hefur hafið mál gegn Sagiv Jehezkel fyrir að ýta undir hatur með fagna fjöldamorðum Ísraelsmanna á Gasasvæðinu,“ skrifaði Yilmaz Tunc, dómsmálaráðherra Tyrklands á samfélagsmiðlum. Sagiv Jehezkel er 28 ára gamall hægri bakvörður eða kantmaður. Hann hefur spilað með Antalyaspor frá því í september en lék áður með Hapoel Be'er Sheva í Írsael. Hann hefur spilað átta landsleiki með Ísrael frá árinu 2022. Gözalt na al nan srailli futbolcu Sagiv Jehezkel:"Kimseyi k k rtmak veya provoke etmek için bir hareket yapmad m. Sava n bitmesini istiyorum."Emniyette k v rm , s n r d edilsin derhal. pic.twitter.com/xZeyWhjd9l— (@Devlet_024) January 15, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Fótbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira