Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. janúar 2024 16:57 Ragga er þekkt fyrir að deila heilbrigðum lífsstíl og heilræðum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Vísir/Vilhelm/Instagram Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Uppistaðan í uppskriftinni er mysuprótín, kúrbítur og spínat. „Mörg hafa spurt um uppskrift að hnausþykka prótínbúðingnum sem Naglinn slafrar eftir æfingu ásamt súkkulaðihrískökum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferli eftir átökin við járnið. Þessum dúndur búðingi er líka slátrað fyrir svefninn í kvöldsnæðingi svo amínósýrurnar flæði um skrokkinn í lengsta föstuástandi sólarhringsins,“ skrifar Ragga meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) Hollur bragðarefur Hráefni: 1 skófla súkkulaði mysuprótín 1 tsk xanthan gum þykkingarefni - algjör nauðsyn Handfylli af niðursneiddum kúrbít Handfylli spínat 1-2 tsk skyndikaffiduft 50-60 ml möndlumjólk 10 klakar, í klakaboxastærð, eða tvö handfylli Aðferð: Skella klökum í blandara og mylja mjölið smærra. Hella þá vatninu, svo prótíndufti, kaffidufti, xanthan gum. Ofan á það kemur kúrbítur og spínat. Hræra svo á hægustu stillingu blandarans. Þar sem massinn er hnausþykkur og lítill vökvi þarf stundum að stoppa og skrapa niður. Það er eðlilegt. Hræra svo í 2-3 mínútur þar til allt er orðið vel blandað saman og þú sérð hnausþykkan búðing í blandaranum. Hægt er að sáldra sweet like sugar erythritol yfir til að fá desertafíling í gleðina. „Gúrmeti með muldum súkkulaðihrískökum eftir æfingu eða með hnetusmjörssósu fyrir svefninn í kvöldsnæðing,“ segir Ragga. Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02 Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01 „Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52 Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Uppistaðan í uppskriftinni er mysuprótín, kúrbítur og spínat. „Mörg hafa spurt um uppskrift að hnausþykka prótínbúðingnum sem Naglinn slafrar eftir æfingu ásamt súkkulaðihrískökum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferli eftir átökin við járnið. Þessum dúndur búðingi er líka slátrað fyrir svefninn í kvöldsnæðingi svo amínósýrurnar flæði um skrokkinn í lengsta föstuástandi sólarhringsins,“ skrifar Ragga meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) Hollur bragðarefur Hráefni: 1 skófla súkkulaði mysuprótín 1 tsk xanthan gum þykkingarefni - algjör nauðsyn Handfylli af niðursneiddum kúrbít Handfylli spínat 1-2 tsk skyndikaffiduft 50-60 ml möndlumjólk 10 klakar, í klakaboxastærð, eða tvö handfylli Aðferð: Skella klökum í blandara og mylja mjölið smærra. Hella þá vatninu, svo prótíndufti, kaffidufti, xanthan gum. Ofan á það kemur kúrbítur og spínat. Hræra svo á hægustu stillingu blandarans. Þar sem massinn er hnausþykkur og lítill vökvi þarf stundum að stoppa og skrapa niður. Það er eðlilegt. Hræra svo í 2-3 mínútur þar til allt er orðið vel blandað saman og þú sérð hnausþykkan búðing í blandaranum. Hægt er að sáldra sweet like sugar erythritol yfir til að fá desertafíling í gleðina. „Gúrmeti með muldum súkkulaðihrískökum eftir æfingu eða með hnetusmjörssósu fyrir svefninn í kvöldsnæðing,“ segir Ragga.
Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02 Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01 „Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52 Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Sjá meira
Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02
Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01
„Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52
Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00