West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Kalvin Phillips verður að öllum líkindum lánaður til West Ham. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira