Króatasigur í lokaleiknum gegn þreyttum Þjóðverjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 21:02 Króatar fögnuðu sínum fyrsta sigri í milliriðli mótsins í kvöld gegn Þýskalandi. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Króatía vann Þýskaland , 30-24, í síðasta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Þýskaland hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum eftir að Ungverjalandi mistókst að vinna Frakkland í dag. Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag. EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag.
EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15