Klopp biður stuðningsmenn um að halda ró sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 18:01 Jürgen Klopp biður stuðningsmenn Liverpool að halda ró sinni þrátt fyrir vangaveltur um framtíð lykilmanna félagsins eftir fréttir af yfirvofandi brotthvarfi hans. Michael Regan/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, biður stuðningsmenn félagsins um að halda ró sinni þrátt fyrir tilkynningu hans um að hann muni yfirgefa félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Klopp greindi frá því í síðustu viku að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í sumar. Hann greindi frá því að hann væri orðinn þreyttur og að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar eftir tæp níu ár í starfi. Eftir fréttirnar af yfirvofandi brotthvarfi þjálfarans hafa margir stuðningsmenn Liverpool velt fyrir sér hvað verði um leikmenn liðsins og hvort þeir muni leita á önnur mið nú þegar stjórinn er á förum. Klopp biður stuðningsmenn þó um að halda ró sinni. „Strákarnir elska þennan stað. Ég veit það vel,“ sagði Klopp. „Það er ekki eins og þeir séu komnir með annan fótinn út úr klúbbnum.“ Klopp greindi eigindum Liverpool frá áformum sínum í nóvember á síðasta ári þó ákvörðunin hafi ekki verið gerð opinber fyrr en þann 26. janúar síðastliðinn. Samningar leikmanna á borð við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold renna út í sumar, en Klopp segir að félagið hafi haft nægan tíma til að endursemja við þá síðan hann greindi frá ákvörðun sinni. „Félagið er búið að vita af minni ákvörðun í svolítinn tíma núna og það hefði verið hægt að nota þann tíma í að endursemja við leikmenn,“ bætti Klopp við. „En þá þegar ég segi leikmönnunum að ég verði eki hér á næsta tímabili þá segjast þeir ekkert hafa heyrt af því eftir að þeir skrifa undir nýjan samning. Það er ekki hægt að vinna þannig, sérstaklega ekki þegar samband okkar er eins gott og það er. Það er nægur tími til að klára þetta,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira