Gul súpa fyrir gula viðvörun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 10:22 Jana er dugleg að deila alls kyns uppskriftum bæði á Instagram síðu sinni og heimasíðunni jana.is. SAMSETT Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu. Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið
Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu.
Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið