Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 23:02 Roy Hodgson er í stöðugu ástandi eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Crystal Palace sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að félagið hafi ákveðið að fresta blaðamannafundi eftir að hinn 76 ára gamli Hodgson var fluttur á sjúkrahús vegna veikinda. Þá tók félagið einnig fram að þjálfarinn væri í stöðugu ástandi og óskaði honum skjóts bata. Unfortunately, today’s press conference will no longer take place as scheduled as Roy Hodgson was taken ill during this morning’s training session.— Crystal Palace F.C. (@CPFC) February 15, 2024 Í morgun bárust fréttir úr ýmsum áttum af því að ástæða blaðamannafundar Palace væri sú að félagið væri búið að ákveða að segja Hodgson upp sem þjálfara liðsins. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsvæðinu. Samkvæmt heimildum BBC er Oliver Glasner, fyrrverandi þjálfari Eintracht Frankfurt, líklegasti kandídatinn til að taka við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace. Hodgson hefur stýrt Crystal Palace í 200 leikjum, en liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki síðan í september á síðasta ári. Þá hefur liðið tapað tíu af síðustu 16 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Crystal Palace sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að félagið hafi ákveðið að fresta blaðamannafundi eftir að hinn 76 ára gamli Hodgson var fluttur á sjúkrahús vegna veikinda. Þá tók félagið einnig fram að þjálfarinn væri í stöðugu ástandi og óskaði honum skjóts bata. Unfortunately, today’s press conference will no longer take place as scheduled as Roy Hodgson was taken ill during this morning’s training session.— Crystal Palace F.C. (@CPFC) February 15, 2024 Í morgun bárust fréttir úr ýmsum áttum af því að ástæða blaðamannafundar Palace væri sú að félagið væri búið að ákveða að segja Hodgson upp sem þjálfara liðsins. Liðið situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá fallsvæðinu. Samkvæmt heimildum BBC er Oliver Glasner, fyrrverandi þjálfari Eintracht Frankfurt, líklegasti kandídatinn til að taka við stjórnartaumunum hjá Crystal Palace. Hodgson hefur stýrt Crystal Palace í 200 leikjum, en liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki síðan í september á síðasta ári. Þá hefur liðið tapað tíu af síðustu 16 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira