Kannast ekkert við að húsið sé til sölu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2024 20:15 Jón Ingi botnar ekkert í frétt á mbl.is þar sem því er haldið fram að hann sé að selja íbúð sína í Hafnarfirði. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði kannast ekkert við að hús hans á Nönnustíg sé til sölu, þvert á það sem haldið er fram í Smartlandi Morgunblaðsins. „Lýsandi fyrir Moggann, það er hálfur sannleikurinn,“ segir Jón Ingi. Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira
Hálfur sannleikur, þar sem Jón Ingi og kona hans Laufey Brá Jónsdóttir, sóknarprestur í Setbergsprestakalli, búa vissulega á Nönnustíg. Bara ekki í þeirri íbúð sem er nú til sölu. „Mér skilst að hún sé mjög falleg. Hugguleg íbúð. Þetta er frábær gata og ég vil endilega fá góða nágranna. Það er ekki oft sem losnar á Nönnustíg,“ segir Jón Ingi í samtali við Vísi en hann hefur búið þar í 20 ár og eru þau Laufey ekki að hugsa sér til hreyfings. Þau búa á Nönnustíg 5, en ekki 8. Sú íbúð er til sölu og er vissulega litrík: Íbúðin er vissulega litrík og björt. „Mér fannst þetta bara fyndið, aðallega vegna þess hve auðvelt það er að fletta því upp hvar fólk á heima. Þetta er aðeins Morgunblaðið í hnotskurn. Oft er hálfsannleikurinn verri en lygin, en kannski er þetta óskhyggja hjá þeim, maður veit aldrei. Núna fyrir einhverra hluta sakir eru tvö hús til sölu á Nönnustíg, þannig ég vona bara að allt þetta flýti fyrir sölunni og nágrannar okkar fái gott verð,“ segir Jón Ingi.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Viðreisn Fjölmiðlar Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Sjá meira