Fagnar stóru og sterku lærunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda taldi sig lifa heilbrigðu líferni þegar hún keppti í fitness. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01