Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2024 22:05 Olivier Giroud skoraði fyrsta mark AC Milan í kvöld í miklum markaleik. Getty/Stefano Guidi AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Hamrarnir þurfa því að landa sigri þegar þeir taka á móti Freiburg í næstu viku en það var Michael Gregoritsch sem tryggði þýska liðinu sigurinn í kvöld, tíu mínútum fyrir leikslok. Hann skoraði þá af stuttu færi, tíu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fjörið var hins vegar mikið í Mílanó þar sem heimamenn komust í 3-1 í fyrri hálfleik, eftir að Slavi Prag varð fyrir áfalli þegar Senegalinn El Hadji Malick Diouf var rekinn af velli á 26. mínútu. Olivier Giroud skoraði fyrsta markið skömmu síðar, þegar hann skilaði spyrnu Rafael Leao í netið, en David Doudera náði að jafna fyrir gestina með góðu, viðstöðulausu skoti utan teigs. Hollendingurinn Tijjani Reijnders og Ruben Loftus-Cheek bættu hins vegar við tveimur mörkum fyrir Milan rétt fyrir hálfleik. Ivan Schranz náði að minnka muninn í 3-2 en Christian Pulisic sá til þess að Milan fer með tveggja marka forskot til Tékklands. Benfica og Rangers gerðu 2-2 jafntefli í Portúgal en Marseille er komið langleiðina í 8-liða úrslit eftir 4-0 sigur gegn Villarreal. Seinni leikirnir fara fram eftir viku. Evrópudeild UEFA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Hamrarnir þurfa því að landa sigri þegar þeir taka á móti Freiburg í næstu viku en það var Michael Gregoritsch sem tryggði þýska liðinu sigurinn í kvöld, tíu mínútum fyrir leikslok. Hann skoraði þá af stuttu færi, tíu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fjörið var hins vegar mikið í Mílanó þar sem heimamenn komust í 3-1 í fyrri hálfleik, eftir að Slavi Prag varð fyrir áfalli þegar Senegalinn El Hadji Malick Diouf var rekinn af velli á 26. mínútu. Olivier Giroud skoraði fyrsta markið skömmu síðar, þegar hann skilaði spyrnu Rafael Leao í netið, en David Doudera náði að jafna fyrir gestina með góðu, viðstöðulausu skoti utan teigs. Hollendingurinn Tijjani Reijnders og Ruben Loftus-Cheek bættu hins vegar við tveimur mörkum fyrir Milan rétt fyrir hálfleik. Ivan Schranz náði að minnka muninn í 3-2 en Christian Pulisic sá til þess að Milan fer með tveggja marka forskot til Tékklands. Benfica og Rangers gerðu 2-2 jafntefli í Portúgal en Marseille er komið langleiðina í 8-liða úrslit eftir 4-0 sigur gegn Villarreal. Seinni leikirnir fara fram eftir viku.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira