Tæknidagur fjölskyldunnar í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2024 12:31 Mjög fjölbreytt og áhugaverð dagskrá verður í gangi í allan dag á Tæknidegi fjölskyldunnar í Neskaupstað. Aðsend Það verður mikið um að vera í Neskaupstað í dag því Verkmenntaskóli Austurlands stendur fyrir Tæknidegi fjölskyldunnar þar, sem hægt verður að kynnast nýjustu tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi. Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Það er Verkmenntaskóli Austurlands sem stendur að Tæknideginum með stuðnings víða að. Dagskráin hófst núna klukkan 12:00 og stendur til 16:00 í dag en hún fer bæði fram inn í skólanum og í íþróttahúsinu. Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands veit allt um tæknidaginn. „Meginmarkmiðið er að sýna hvað við erum að gera, skólinn og fyrirtæki og stofnanir, bæði hér í nærsamfélaginu og svo líka koma til okkar vísindasmiðja Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri og fleiri stofnanir, sem koma lengra að. Þannig að, já við hlökkum bara til að taka á móti fólki í allan dag,” segir Birgir. Þetta er virkilega flott framtak hjá ykkur. „Já, þetta er bara ótrúlega gott og við njótum styrkja til að láta þetta verða að veruleika.” Birgir Jónsson, gæða- og verkefnisstjóri hjá Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað, sem er spenntur fyrir degi dagsins eins og aðrir, sem koma að honum á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölbreytt dagskrá verður í allan dag en gestum verður meðal annars boðið að prófa ýmsar tilraunir með rafmagn, skoða smáhýsi sem er í smíðum við skólann, gera litríkar tilraunir, kynnast frumkvöðlum framtíðarinnar í nýsköpunarkeppninni, prófa bragðlaukana, móta landslag í sandkassa, kynna sér ýmsar iðngreinar og möguleika sem nám í þeim færir og fá „heilsufarsskoðun svo eitthvað sé nefnt. „Við hlökkum gríðarlega til að fá fólk hingað til okkar, þannig að ég hvet fólk að koma og heimsækja okkur og prófa allt sem hér er hægt að prófa. Þetta er bara gríðarlega spennandi fyrir fólk á öllum aldri,” segir Birgir. Heimasíða skólans
Fjarðabyggð Tækni Vísindi Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira