Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 22:21 Toney í leik með enska landsliðinu Vísir/Getty Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44