Trúlofuðust á gjörgæslunni eftir bílslys á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. apríl 2024 23:51 Þeir Zak og Elliott lentu í harkalegum árekstri fyrir um viku en nú horfa þeir björtum augum til framtíðar, enda trúlofaðir. Litlu mátti muna þegar breskir ferðamenn lentu í bílslysi hér á landi fyrir rúmri viku. Annar þeirra liggur enn á spítala en á meðan tóku þeir ákvörðun um að trúlofast. Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Umræddir Bretar hafa sagt sögu sína á TikTok, og vakið mikla athygli. Annar þeirra, Busman Zak segir sögu slyssins á tilfinningaþrunginn hátt í þremur myndböndum. Þeir Zak og kærasti hans Eliott komu hingað til lands fyrir helgi og héldu í ferð um gullna hringinn auk eldgosaslóðanna á Reykjanesskaga. Síðdegis á föstudeginum lentu þeir hins vegar í harkalegum árekstri á leið á hótel, þar sem þeir ætluðu sér að gista fyrstu nóttina. „Við Elliott erum báðir á lífi. Ég var útskrifaður eftir tvo daga, á sunnudag, en núna er mánudagur sem átti að vera síðasti dagurinn okkar á Íslandi,“ sagði Zak í TikTok myndbandi sem hann birti fyrr í vikunni. Kom þar fram að Elliott væri enn á spítala vegna innvortis blæðinga. Zak kveðst hafa verið á um 90 kílómetra hraða þegar ökumaður annarar bifreiðar reyndi að taka fram úr flutningabíl með þeim afleiðingum að rekast framan á bíl þeirra Zak og Elliott. @busman_zak Please be careful out there. ♬ Music Instrument - Gerhard Siagian Í öðru myndbandi sýnir Zak frá áverkum sem hann hlaut eftir slysið. @busman_zak Replying to @Charlie Upson not a scratch? I beg to differ. #iceland #crash #survivor #lucky ♬ Mishaps - Lofi-nimation Allt er gott sem endar vel. Í nýjustu TikTok uppfærslu Zak segir hann frá gleðitíðindum: þeir hafa ákveðið að trúlofast. „Hann bað mig um að giftast sér, þarna á gjörgæslunni. Og allir hjúkrunarfræðingarnir klöppuðu,“ segir Zak í myndbandinu sem má sjá hér að neðan. @busman_zak We're getting married! 😍🥰💍 #love #lovewins #rtc #crash #survivor #iceland #lgbt #proud ♬ Love Of My Life - Metrow Ar
Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Bretland Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira