Sumarlegir réttir að hætti Jönu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 12:50 Jana töfrar fram hvern bragðgóða heilsuréttinn á fætur öðrum. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur. Súper einfalt, ferskt og bragðgott sumarsalat 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar á mandolíni 2-3 appelsínur, flysjaðar og skornar i þunnar hringsneiðar Smá dill og sprettur Granateplakjarnar Ristaðar furuhnetur Safi og börkur úr einni límónu Góð ólífuolía Salt og pipar Raðið saman á fallegan disk og njótið! View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Aspas réttur á tíu mínútum Hráefni: 350 gr grænn aspas 3 msk ólífuolía 25 gr nýrifinn parmesan 25 gr saxaðar kasjúhnetur 2 pressuð hvítlauksrif Svartur pipar & salt 150 gr tomatar eða kirsuberjatómatar 2-3 msk furuhnetur 4 msk af salatost Aðferð: Skolið aspasinn og skerið smá af endanum. Raðið í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir aspasinn. Blandið saman í skál; parmesan, kasjuhnetum, hvítlauk, salt og pipar. Dreifið blöndunni yfir aspasinn og blandið saman með höndunum. Skolið tímata og skerið í litla bita. Dreifið tómötum, furuhnetum og salatosti yfir miðjan aspasinn. Bakið réttinn við 200 gráður í 20 - 25 mínútur. Í lokin má hella smá ólífuolíu yfir dýrðina. Njótið með brakandi fersku grænu salati eða sem meðlæti með öðrum aðalrétt. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00 Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Súper einfalt, ferskt og bragðgott sumarsalat 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar á mandolíni 2-3 appelsínur, flysjaðar og skornar i þunnar hringsneiðar Smá dill og sprettur Granateplakjarnar Ristaðar furuhnetur Safi og börkur úr einni límónu Góð ólífuolía Salt og pipar Raðið saman á fallegan disk og njótið! View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Aspas réttur á tíu mínútum Hráefni: 350 gr grænn aspas 3 msk ólífuolía 25 gr nýrifinn parmesan 25 gr saxaðar kasjúhnetur 2 pressuð hvítlauksrif Svartur pipar & salt 150 gr tomatar eða kirsuberjatómatar 2-3 msk furuhnetur 4 msk af salatost Aðferð: Skolið aspasinn og skerið smá af endanum. Raðið í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir aspasinn. Blandið saman í skál; parmesan, kasjuhnetum, hvítlauk, salt og pipar. Dreifið blöndunni yfir aspasinn og blandið saman með höndunum. Skolið tímata og skerið í litla bita. Dreifið tómötum, furuhnetum og salatosti yfir miðjan aspasinn. Bakið réttinn við 200 gráður í 20 - 25 mínútur. Í lokin má hella smá ólífuolíu yfir dýrðina. Njótið með brakandi fersku grænu salati eða sem meðlæti með öðrum aðalrétt. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00 Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27
Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00
Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23
Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01
Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30