Backstreet-strákur kominn aftur til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. maí 2024 15:32 AJ McLean er mættur til landsins. Vísir/Getty AJ McLean, einn meðlima hljómsveitarinnar Backstreet Boys, lenti á Íslandi í morgun. Rétt rúmt ár er síðan sveitin hélt sína fyrstu tónleika hér á landi en erindi AJ er annað að þessu sinni. Hann er hingað kominn til að gefa saman vinapar sitt. Frá þessu segir AJ á Instagram-síðu sinni. Hann birti myndband í story í morgun þar sem hann stendur fyrir framan Leifsstöð og talar í myndavélina: „Ég var að lenda á Íslandi. Það er næstum því slétt ár síðan við komum hingað í fyrsta sinn á DNA-tónleikaferðalaginu. Nú er ég kominn aftur til Íslands, gullfallegt, veðrið er yndislegt. Ég er hér til að fara í brúðkaup,“ segir AJ. „Og ég mun gefa parið saman. Hver hefði getað ímyndað sér það? Ég er spenntur að hitta fólkið mitt, fylgist með til að sjá fleiri skemmtileg myndbönd frá Íslandi.“ Óvíst er hvort aðrir meðlimir sveitarinnar séu með í för en það sást til AJ í Sky Lagoon í Kársnesi í morgun. Rætt var við AJ í kvöldfréttum Stöðvar 2 í apríl í fyrra í tilefni tónleikanna, sem fóru fram í tilefni þrjátíu ára afmælis sveitarinnar. Þar ræddi hann meðal annars hvernig er að starfa svo lengi með sömu mönnunum. Íslandsvinir Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58 Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Frá þessu segir AJ á Instagram-síðu sinni. Hann birti myndband í story í morgun þar sem hann stendur fyrir framan Leifsstöð og talar í myndavélina: „Ég var að lenda á Íslandi. Það er næstum því slétt ár síðan við komum hingað í fyrsta sinn á DNA-tónleikaferðalaginu. Nú er ég kominn aftur til Íslands, gullfallegt, veðrið er yndislegt. Ég er hér til að fara í brúðkaup,“ segir AJ. „Og ég mun gefa parið saman. Hver hefði getað ímyndað sér það? Ég er spenntur að hitta fólkið mitt, fylgist með til að sjá fleiri skemmtileg myndbönd frá Íslandi.“ Óvíst er hvort aðrir meðlimir sveitarinnar séu með í för en það sást til AJ í Sky Lagoon í Kársnesi í morgun. Rætt var við AJ í kvöldfréttum Stöðvar 2 í apríl í fyrra í tilefni tónleikanna, sem fóru fram í tilefni þrjátíu ára afmælis sveitarinnar. Þar ræddi hann meðal annars hvernig er að starfa svo lengi með sömu mönnunum.
Íslandsvinir Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58 Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01