Gleðitár hjá hundrað konum á Geysi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 09:01 Elísabet og Sara Snædís skipulögðu sannkallaða dekurferð fyrir konur á Hótel Geysi liðna helgi. Arna Petra Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og eigandi Withsara og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona sameinuðu krafta sína með skipulagningu á sólarhrings heilsuferð fyrir konur (e. Wellness Retreat) á Hótel Geysi síðastliðna helgi. Þær segjast hrærðar yfir viðbrögðunum sem fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
„Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10